<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

mars 27, 2005
Hae!
Eg er a lifi og i fullu fjori tott ekki heyrist mikid fra mer. Gefst einhvern veginn aldrei timi til ad skrifa, en sidan eg bloggadi sidast er eg....
- komin med lit i kinnarnar eftir sol&sumarblidu sidustu viku....jei!
- byrjud ad vinna, jabb, ekkert slor lengur, nu er tad skoli a morgnana og vinna eftir hadegi.
- buin ad fa fullt af folki heim i mat, i smaskommtum to af tvi ad plassid er ekki mikid. Mjog notalegt tar sem mer finnst ekki gaman ad sitja ein ad snaedingi.
- sexulaus.....tad er ad segja, sexan datt af gsm-simanum minum sem er einkar oheppilegt tar sem oll fronsk gsm-numer byrja a 6....eg geng tvi med takkann i vasanum og gaeti hans eins og sjaaldurs augna minna
- buin ad verda fyrir vonbrigdum med naeturlifid i Paris.....gud minn almattugur hvad sumir klubbar spila omurlega tonlist!
- buin ad borda mikid af avoxtum, o ja. Vaknadi loksins nogu snemma til ad na hverfismarkadinum og tapadi mer tegar eg sa allt ferska graenmetid, avextina, olifurnar og ostana....eg kjagadi fullklyfjud heim og a nuna allt of mikid af mat.
- ekki fra tvi ad eg se komin med staeltari fotleggi.....tvaer meginastaedur fyrir tvi: a)eg by a 6.haed og lyftan i husinu minu er mjog haegfara og eg otolinmod med afbrigdum svo eg tek oft stigana i stad tess ad bida. Idrast samt alltaf jafnsarlega tegar eg nae 3.haed. Lyftan min er lika gamaldagst og romantisk; pinulitil og trong (bara plass fyrir tvo eda einn feitan) med vaengjahurdir og jarngrind sem tarf ad draga til og fra....eg hef profad ad opna hurdarnar a fer og ta stodvast lyftan. Tad var ekki svo gaman.
- buin ad fara i paskalautarferd sem var mjog notalegt tar til tad byrjadi ad rigna
- buin ad sja yfir mig af astfongnum porum i astridutrungnum fadmlogum vid Signu....get a room!!!!
- ekki ennta buin ad stiga i hundaskit (7,9,13) tratt fyrir ad hann se ut um alla borg
- alltaf ad villast. Annars kys eg ad kalla tad ad uppgotva nyjar leidir og nyja stadi i Paris. Merkilegur andskoti ad geta ekki gengid eftir korti.
- buin ad borda paskaegg. To ekki eggid sem mamma sendi mer fra Islandi fyrir 4 vikum (urg) heldur hjalpadi eg vini med sukkuladieggin sin.
- komin i matarklubb. Mjog skemmtilegur felagsskapur og eg bid spennt eftir naesta hittingi!
- buin ad komast ad tvi ad annad hvort hef eg ovenjumikid drykkjutol eda ta ad stelpurnar sem eg umgengst eru mestu haenuhausar i heimi.
- bara almennt mjog anaegd. Paris er fin borg og mer likar vel ad bua her.

Kossar,
Asdis

mars 22, 2005
Enn upp úr kössunum. Ég rakst á úrklippta fyrirsögn úr Morgunblaðinu sem hékk lengi vel á hurðinni á herberginu hjá Evu og Æsu á Nösinni. Hún var svona:

"Clinton vildi fá mig í klúrar munngælur"

Bara gaman.
SS

mars 18, 2005
Sælinú.

Í dag var ég að taka smá tiltektarfrenzý í geymslunni í Álftamýrinni þar sem ég bjó áður. Fyllti heila 3 svarta poka af fötum fyrir Rauða krossinn. Þá rakst ég á litla minnisbók frá 3. bekk í ML þar sem ég hafði skrifað stuttar glefsur um það sem gerðist markvert.

5. september: Guðlaug Helga skiptinemi í tíma hjá Einari Sjúl.

7. september: Gjáin er kráin!

8. september: Busaball og busun. Ég busaði Jónínu í fyrsta (auðvitað) bekk. Svo stakk ég mér á botninn í sundlauginni.

22. september: Náttfataball!!! Pizza á Selfossi. Bíllinn hennar Evu bilaði í miðju Grímsnesi og við stóðum hjálparlausar úti á vegi í skítakulda á náttfötunum þangað til Bjarni busapabbi hjálpaði okkur. Þess má svo geta að 3. bekkjar gellurnar mættu allar á náttfötum í skólann og í KÁ á Selfossi.

7. október: Bryndís fer til USA til síns heittelskaða John Inge.

8. október: Dagbjört flytur inn í herbergi 89 á Kösinni.

10. október: Göngudagur. Gengið á Búrfell í Grímsnesi í frábæru veðri. Svo var farið á Þingvelli þar sem Pálmi messaði á Lögbergi.

12. október: Rocky Horror ferð!!!

13. október: Íþróttakeppni á móti FSu. ML vann auðvitað.

18. október: Stelpurnar settu vekjaraklukku í loftræstiopið hjá Helgu og Þórhildi. Það vakti auðvitað mikla lukku.

28. október: Tónleikar með kórnum í Langholtskirkju og Carmina Burana um kvöldið. Frábær dagur.

1. nóvember: Kvöldvaka, úrtaka í skemmtiatriðum. I will follow him + Viggi, Skúli, Elvar og Egill.

6. nóvember: Sundúrtaka fyrir Akureyri. Baksund: Hafsteinn. Bringa: Þóra. Flug: Stebbi Dabbi. Skrið: Sigurbjörg.

7. nóvember: Söngsalur, að sögn kennara vegna þess að 4.M átti að fara í frönskupróf.

11.-12. nóvember: Halló Akureyri!!! Ég keppti í sundi, ja schwimmen. Og svo túruðum við með I will follow him. Sigurbjörg, Helga, Hildur, Lilja Dögg, Rakel, Guðlaug Helga, Berglind og Hreiðar Ingi. Skemmtum okkur á 1929 og sungum á Café Olsen. Fannar höslaði Emilíu Ástu og Vignir Smjörið. Fanney höslaði Stebba Dabba.

13. nóvember: "Maðurinn lifir ekki á brauðinu einu saman" (Pálmi Sig. um Vigni).

18.-19. nóvember: Skálholtshelgi hjá kórnum. Geðveikt stuð.

21. nóvember: Iða höslaði Eyjó og Pálmi fékk sobba. (Svo kemur klámvísa sem ekki er eftir hafandi.) Listakvöld, sungum Chapel of love og svo auðvitað líka með kórnum.

22. nóvember: Íþróttadagur. ML tapaði fyrir ÍKÍ. Við hefðum unnið sundið ef Bryndís gæra (í ÍKÍ) hefði ekki ákveðið að vera með.

24. nóvember: Rokkball með Hljómsveit Íslands og Skítamóral. Höslball, par kvöldsins var Gulli Rauðhetta og Barbara Bytta. Jón Snæ lenti í Klípu. Iða höslaði Steinar. Bjöggi + Hrefna + Kristrún. Lalli Boy + Óðinn K. Æsa + Þráinn. Stebbi Magg + Yngvi Páll, 7 sobbar!!! Héðinn og Kolla í 1. bekk.

25. nóvember: Stelpurnar fóru á Inghól. Iða slapp með naumindum frá Helga í Haga sem reyndi að tæla hana með Ritzkexi og ostum.

26. nóvember: Héðinn og Hildur á sunnó. Héðinn skar sig í gufu. Íris fór í sleik við 2 stráka í einu og káfaði á einni dauðri stelpu. Tannburstinn hennar Iðu var klipptur og við settum raksápu á tannbursta strákanna.

27. nóvember: Í dag er kórferð í FB, jibbí! A Hymn to the Virgin ofl. Djöfull er kórstjórinn í FB leiðinleg. Fórum svo í Langholtskirkju.

28. nóvember: Schmäg, Gósi, Goggi og Skúli héldu flugeldasýningu í sturtuklefunum þar sem Bjarki Steinn og Hilmar voru í sturtu. Brunabjallan fór í gang og alles.

29. nóvember: Bryndís komin heim frá útlandinu og búin að fylla okkur af M&M kúlum. Svo núna sofum við þrjár, ég, Bryndís og Dagbjört í herb. 89.

30. nóvember: Síðasti skóladagurinn þennan veturinn. Going home to get bored. Ég afrekaði að fá 3 fjarvistir og 1 seint svona síðasta daginn. Spilaði Trivial við Guðjón, Örvar og Lilju Dögg.

1. desember: Fullveldisdagurinn, frí í skólanum. Pálmi pabbi Helgu fimmtugur. Ég hékk á vistinn og truflaði stelpurnar sem voru að reyna að læra undir stærðfræðipróf. Svo tókum ég, Dagbjört og Iða góða kjaftatörn úti í skóla og Bryndís fræddi okkur um að meðallengdin á strákum er 15 cm.

2. desember: Aðventutónleikar í Skálholti. Þeir tókust nú furðu vel og FB skemmdi þetta sem betur fer ekki. Flott útvarpsupptaka og allt.

Gaman að þessu.
Með kveðju, Sigurbjörg.

mars 08, 2005
SLAEMUR hàrdagur
Grrrrrr....ég er med vaengi. Sama hvad ég geri. Held ad teir séu komnir til ad vera. Andvarp.

Fis

mars 07, 2005
komin med blogg,
www.kengurublogg.blogspot.com

thorhildur

mars 02, 2005
hallo allar
ekki mikill timi til ad skrifa. vildi bara lata ykkur vita ad eg er komin til astraliu. vid hofum thad mjog gott. fengum tveggja haeda hus med utsyni yfir stora a. sundlaug i gardinum og margar svalir. fer i laugina um leid og farangurinn minn kemur! min taska vard eftir og eg er nuna i sokkum af okezie, ljotustu naerbuxum i heimi sem eg keypti i ljotustu bud i heimi i gaer o.s.frv. thetta er ekki framtidarhusnaedid, verdum her i manud og svo forum vid til cobar. eg reyni ad komast aftur i tolvu fljotlega
kossar og knus
thorhildur

Jæja, nùna er ég bùin að bùa hjà Auzac fjölskyldunni ì 10 daga og þann tìma hefur ýmislegt verið borið à borð fyrir mig, sumt frekar sérkennilegt. T.d.:
- ókæst skata með bræddu smjöri og kapers…..mjög skrýtið en smakkaðist bara nokkuð vel svona af óskemmdri og ekki illaþefjandi skötu að vera….. !
- svört radìsa með salti og smjöri
- mergur ùr þeim stærstu beinum sem ég hef nokkurn tìmann à ævinni séð, smurður ofan à baguette og salti stràð yfir……bragðast jafn hryllilega og það hljómar!
- endalaust af ostum og ætli það megi ekki kalla mig dagdrykkjumanneskju þessa dagana þvì að við drekkum rautt og hvìtt með hverri einustu màltìð.
En jà, dvölin hér er bràtt à enda þvì að à morgun flyt ég! Það hefur farið vel um mig hérna en ég hlakka til ad komast ì mitt eigið. Eg er að færa mig alveg yfir ì hinn enda borgarinnar, það verður fjör að skrölta með ferðatöskuna ì metro à morgun….jei. Um kvöldið er èg svo að fara ì rauðvìns og osta partý heim til àstralsks stràks sem er með mér ì skólanum. Stórefast um að það muni jafnast à við stóra ostakvöldið ì Montpellier forðum daga, en það er þó aldrei að vita!!

Eg er komin með kvef og pìnu hàlsbólgu og kom þess vegna við ì apóteki til að kaupa Strepsils. Var bùin að gleyma að Frakkar halda að þeir geti læknad kvef og vilja að maður taki stìla við öllu, sama hversu smàvægilegt það er….jà, það er rétt, uss hàlstöflur nei ekki aldeilis. Stìlar og nefùði var það sem ég þurfti og hananù!! Eftir smà fjas fékk ég þó hàlstöflurnar mìnar og yfirgaf apotekið stìlalaus. Gaman að þvì.

Kossar,
Asdìs

Jæja, nùna er ég bùin að bùa hjà Auzac fjölskyldunni ì 10 daga og þann tìma hefur ýmislegt verið borið à borð fyrir mig, sumt frekar sérkennilegt. T.d.:
- ókæst skata með bræddu smjöri og kapers…..mjög skrýtið en smakkaðist bara nokkuð vel svona af óskemmdri og ekki illaþefjandi skötu að vera….. !
- svört radìsa með salti og smjöri
- mergur ùr þeim stærstu beinum sem ég hef nokkurn tìmann à ævinni séð, smurður ofan à baguette og salti stràð yfir……bragðast jafn hryllilega og það hljómar!
- endalaust af ostum og ætli það megi ekki kalla mig dagdrykkjumanneskju þessa dagana þvì að við drekkum rautt og hvìtt með hverri einustu màltìð.
En jà, dvölin hér er bràtt à enda þvì að à morgun flyt ég! Það hefur farið vel um mig hérna en ég hlakka til ad komast ì mitt eigið. Eg er að færa mig alveg yfir ì hinn enda borgarinnar, það verður fjör að skrölta með ferðatöskuna ì metro à morgun….jei. Um kvöldið er èg svo að fara ì rauðvìns og osta partý heim til àstralsks stràks sem er með mér ì skólanum. Stórefast um að það muni jafnast à við stóra ostakvöldið ì Montpellier forðum daga, en það er þó aldrei að vita!!

Eg er komin með kvef og pìnu hàlsbólgu og kom þess vegna við ì apóteki til að kaupa Strepsils. Var bùin að gleyma að Frakkar halda að þeir geti læknad kvef og vilja að maður taki stìla við öllu, sama hversu smàvægilegt það er….jà, það er rétt, uss hàlstöflur nei ekki aldeilis. Stìlar og nefùði var það sem ég þurfti og hananù!! Eftir smà fjas fékk ég þó hàlstöflurnar mìnar og yfirgaf apotekið stìlalaus. Gaman að þvì.

Kossar,
Asdìs

mars 01, 2005
Og ja, her er heimilisfangid:

102, Avenu de Saint Mandé BIS
Entrée B, 6e étage
75012 Paris

og gsm numerid mitt: +33 66.79.31.009

Kossar,
Asdis

Dagur daudans......
var fimmtudagurinn sidasti. For ut kl. 8 ad morgni og skreid heim stjorf af treytu rumlega ellefu um kvoldid, kold og svong. Eg var m.a.s. svo utan vid mig ad eg for inn i vitlausa byggingu og var buin ad hamast heillengi a utidyrahurdinni med lyklinum tegar eg attadi mig a ad eg var ekki a rettum stad. Ups!!!
En ja, deginum var eytt i ad hlaupa, og ta meina eg bokstaflega hlaupa, um alla Paris til ad kikja a ibudir eftir ad eg hafdi hringt a svona milljon stadi til ad athuga med husnaedi. Eg held svei mer ta ad eg se nuna buin ad profa allar linurnar i nedanjardarlestakerfinu. Og svo ad ramba a rettu stadina eftir korti....uff, tad gekk svona misvel eins og tid sem tekkid mig getid imyndad ykkur....tad fyrirfinnst varla attavilltari manneskja en eg!!! Tetta hafdist to allt saman, en eg vard ad skropa a nokkrum stodum af tvi ad eg hafdi verid full metnadarfull tegar eg maelti mer mot a klst. fresti. Aetladi sko ad gera tetta almennilega og var ansi stressud. Tad er nefnilega miklu meiri eftirspurn en frambod eftir husnaedi her og taer ibudir sem eru auglystar ad morgni eru yfirleitt farnar ad kvoldi. Jaha, tetta var horkupul fyrir manneskju sem tjaist oftar en ekki af valkvida og hefur gjarnan haft ad mottoi tetta reddast (= hlutirnir ganga upp an tess ad eg turfi ad leggja of mikid a mig...). Og afrakstur dagsins: litil studioibud, fullbuin og HREIN, a finum stad!!!!! Gud hvad eg var fegin tegar tetta var i hofn, gledigledigledi, nu get eg byrjad ad njota lifsins! Eg flyt a fimmtudaginn, jei! Og eg held ad tetta se i fyrsta skipti sem eg kem til med ad bua ein og satt best ad segja hlakka eg til! Og hei, mig minnir ad tad se aukadyna i ibudinni tannig ad gestir eru meira en velkomnir :-)

Ykkar
Asdis