<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

febrúar 27, 2005
I Paris......
er skitkalt tessa stundina en eg er anaegd med lifid og tilveruna!!!! Eg er buin ad vera her i viku nuna og by eins og er hja afskaplega indaelli franskri fjolskyldu sem samanstendur af midaldra hjonum og 13 ara ketti sem finnst svo gott ad kura ofan a ruminu minu ad hann fleygir ser a herbergishurdina krafsandi og klorandi tegar eg hendi honum fram.

Sma innskot fyrir ta sem koma af fjollum: Eg er i Paris til ad hressa upp a fronskuna mina med tungumalanami og starfstjalfun sem eg veit ekki nakvaemlega i hverju felst en tad kemur i ljos. Tetta gerdist allt saman mjog snogglega; eg fekk svar a fimmtudegi, pantadi flug samdaegurs og var farin a sunnudegi.

En ja, gra og hraslagaleg Paris tok a moti osofinni og ekki upp a sitt besta Asdisi sem vissi ekki alveg hvad hun vaeri ad fara ad gera. Fyrsti Frakkinn sem eg hafdi samskipti vid var onugur og hnussadi af vantoknun tegar hann setti ferdatoskuna mina i farangursrymi rutunnar (samt ekkert svo stor). Alltaf jafn vingjarnlegir tessir Frakkar…;-) Og ja, ALDREI ALDREI keyra i Paris…..tegar rutubilstjorinn tok af stad fra einu stoppinu, ok hann utan i litinn folksbil og dro hann med ser dagodan spol. Tad var m.a.s. manneskja i bilnum en hun sat sem steinrunnin, hefur orugglega ekki truad tvi hvad vaeri ad gerast. Allir fartegarnir aeptu til ad stodva bilstjorann en nei nei, hann helt bara afram og billinn endadi storskemmdur. Ordlaus af undrun, ja, tad var eg.

Meira sidar.

Asdis

febrúar 24, 2005
So far róleg næturvakt...
og þess vegna tók ég mig til að lesa dagbókina okkar Ásdísar úr asíureisunni góðu.... við höfðum það svo skrambi gott þarna ohhhhh. Ég var búin að gleyma einni af mínum uppáhalds færslum, eða góður hárdagur,slæmur hárdagur. Ég á svo sannarlega slæman hárdag akkúrat í dag en ekkert toppar slæma hárdaginn okkar í Vietnam.....
Brot úr dagbók Helgu og Ásdísar

mánudagur, mars 08, 2004
Godur hardagur, slaemur hardagur.....Vid vinkonurnar akvadum ad skella okkur i longu timabaera klippingu i dag. Veiveivei, alltaf gaman ad fara i klippingu. Biblian okkar, Loneley Planet, maelti med thessari lika finu hargreidslustofu sem ku vera su allra besta i allri HCMC og vid viljum natturulega ekkert nema tha besta enda godu vanar. Hargreidslustofan heitir thvi skemmtilega nafni Tony&Tuna og er alveg skinandi god eftirliking a Tony&Guy. Eftir thonokkud rolt i steikjandi hita og sol og eftir ca. 17 sjalfsvigstilraunir (t.e. ad ganga yfir gotur HCMC, ekki aukaverkanir Lariam) fundum vid stofuna. Trendi stofa med fullt af fallegu og vel klaeddu starfsfolki. Okkur fannst klippingin heldur "dyr" kostadi heilar 16 dollara (taepar 1000 kr) en vid akvadum samt ad sla til. Byrjad var a thvi ad thurrthvo harid okkar og svo fengum vid andlitsbad, andlitsnudd, hofudnudd, eyrnathvott (ekki grin) enn meira andlitsbad, enn meira hofudnudd og enn meiri harthvott, augnthott, munnthvott og ad eg held heilathvott!!! Vid hljotum ad hafa verid einstaklega skitugar thar sem oll thessi serimonia tok ca. klukkutima. Thetta lofadi nu allt saman mjog godu og allir hugsudu vel um okkur. Svo var thad klippingin. Vid fengum sitthvorn hargreidslumeistarann og 5 adstodamenn (vaaaaa'a'a'a gedveikt) og vorum vid spurdar spjorunum ur hvernig vid vildum nu lata klippa okkur......"uuuu jes, just teik 2-3 cm offf..... no stael..... no ae dont vont haeglaegts" Skilabodin fra okkur voru mjog skyr, vid vildum bara lata "saera" a okkur harid, taka 2-3 cm. nedan af thvi og eg vildi engar stripur. Svo var byrjad ad klippa og klippa og klippa og margir metrar af hari datt af okkur. UPPPPPPPS HAAAAA 2-3 CM breyttust i 20-30 cm og their sogdu aftur og aftur...."ju bjutiful..... very bjutiful..." Mer finnst thetta nu eiginlega bara fyndid en ferdafelaga minum finnst thetta ekki alveg jafn fyndid. Ekki nog med thad ad vera ordnar stutthaerdar heldur erum vid med sitthvora "konuklippinguna" og erum eins og klipptar ut ur hartiskubladi sidan 1985 hahahahahahaha. Gaman af thvi.... nema ad vid naum varla ad setja harid a okkur i tagl og thad er alltaf fyrir augunum a okkur, ekki mjog hentugt.Annars likar okkur bara vel i Vietnam. Fyrir folk med fuglaflensuotta tha er ekki til neitt sem kallast kjuklingur eda egg herna thannig ad vid erum ekki a leidinni ad borda neitt svoleidis (ohhhhhh).Heit og sveitt kvedja fra HCMCykkar
Helga

Helga

Rosalega erum við lélegir bloggarar.....
Hvað er að frétta af Parísarstúlkunni og þeirri sem er að gerast andfætlingur okkar?
Helga

febrúar 04, 2005
PHI
Ég er að lesa Da Vinci lykilinn og er, eins og flestir sem hafa lesið þessa bók, orðin gagntekin. Skemmtileg bók og spennandi. Verst að ég skildi taka mig til að lesa hana þegar ég á einmitt að vera að lesa undir ACLS námskeiðið sem ég er að fara á í næstu viku (sérhæft endurlífgunarnámskeið ,stuð,stuð,stuð). Allavegana áfram með da vinci, dulmálslykla og anagröm. Hafið þið einhverntímann heyrt um töluna PHI? Sem á að vera fegurst allra talna? Hafið þið reynt að mæla hæð ykkar frá nafla og niður og deila í hæð ykkar? Fenguð þið út töluna 1,618?.....I must try it... 173/103 = 1,67961165 hmmmm ekki alveg 1,618 en nálægt því þó, notaði tommustokk til að mæla hæðina upp að nafla og svo hæðina í passanum mínum semsagt alls ekki mjög nákvæmt. Merkileg þessi tala PHI....miklu merkilegri en PI sem maður eyddi hálfri stærðfræðiævi sinni í að nota. Djíses hvað ég er mikið nörd á föstudagskvöldi ;)

Helga