<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

janúar 08, 2005
Gleðilegt nýtt ár
Í fréttum er það helst að sambýlingurinn minn hún Álfheiður er búin að kaupa sér íbúð og flytur út frá mér bara á næstu dögum...... Ég er sem sagt orðin ein eftir í Bogahlíðinni :( Vona að ég verði samt ekkert svo lengi eftir ein, er búin að bjóða Ásdísi að koma að leigja með mér, við getum kannski endurtekið gömlu góðu árin á Eggertsgötunni....PARTYTIME.

Mér tókst að eyða flugmiðanum mínum til London út af Hotmailinu mínu, skil ekki hvernig ég fór að því hmmmm, þarf að redda því á mánudaginn.

Er í vinnunni, búið að vera mikið að gera, ég hlakka til að komast heim. Bara 3 næturvaktir eftir.
offfff i go
Helga