<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

nóvember 03, 2004
Sælar elskurnar!

Ég er nú búin að vera meiri hörmungin í þessu blessaða bloggi eftir að ég hætti í vinnunni.....
en ég sé nú að ég er ekki ein um það að standa mig ekki í þessu....

Allt annars gott að frétta af okkur familíunni. ALlt gengur sinn vanagang.

Til hamingju Þórhildur með Ástralíu-ákvörðunina, ég kemst vonandi til að heimsækja þig. Eitt af mínum draumalöndum ;o)

Hildur farin til Flórída.. hlakka mikið til að fá ferðasöguna þaðan.

Ég náði loks að sökkva mér í bloggísíður baunana.. þ.e. Héðins, Möttu og Ragnheiðar Helgu (Eyjó systir og frænku) frábært að fylgjast með þeim. Mamma og pabbi eru einmitt að fara til Köben um helgina og ætla að hafa augun opin....

FRK Aldís Leoní dramadrottnig er ekki alveg sátt við að sitja og glápa á móður sína fyrir framan skjáinn svo ég verð víst að sinna henni aðeins. Ætli við skellum okkur ekki bara út í göngu.

Heyrumst síðar
Heiða