<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

maí 24, 2004
Í gær...

-fór ég í göngutúr í frábæru sumarveðri í laugardalnum
-tók til
-fór upp að Mógilsá með Arndísi, Héðni, Gulla og Þóri í pikknikk. Þar fundum við laut þar sem við flatmöguðum (Gulli gullmoli á nærjunum) sötruðum rauðvín og borðuðum osta og jarðarber.
-Fórum í sannleiksmelónuleikinn þar sem margt athyglisvert kom í ljós.
-Keyrði Gulla í vinnuna
-labbaði um Austurvöllinn með Arndísi og Héðni, komumst þá að því hversu alvarlega Gulli tekur vinnunni sinni (heheheh Ísland er of lítið Gulli minn til að maður komist upp með svona hluti ;)
-Fór yfir íslenskupróf á meðan Arndís svaf í stofusófanum

Allt bendir til þess að dagurinn í dag verði jafn góður, frábært veður og Pixies eftir tvo daga!!!

Matta