<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

nóvember 26, 2003
Reynihvammur rúlar

Það var yndislegt í gær. Jólastemningin í hámarki hjá Heiðu heimilislegu og hennar manni. Kertagerðin gekk misvel hjá nærstöddum en eftir mikið japl jamm og fuður birtust þvílík listaverk í kjallaratröppunum í Hvamminum og stoltir kertagerðamenn ýmist fóru fimum höndum um listmuni sína, eða hentu þeim í eldhúsgólfið og brutu og brömluðu kertamótin (eftir að hafa hellt kertavaxi yfir nýþvegnar hellurnar ;)
Ásdís er söm við sig.
Annars hefur dagurinn gengið ótrúlega vel hingað til (enda varla hálfnuð með aðra vinnuna í dag)
Bið að heilsa í bili
Kertasníkir