<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

nóvember 27, 2003
Æi snúllur.... LOKSINS tókst mér að koma mér að verki og logga mig inn á bloggið.... ; ) er ekki beint sú duglegasta í bransanum þegar kemur að því að skrifa mail...... ooooggg verð að logga mig út strax aftur því að ég á að vera stödd í fyrirlestri sem byrjar eftir nákvæmlega 7 mínútur.... ; )
Vildi bara rétt minna á mig og lofa upp á tíu fingur að skrifa ykkur meira fljótlega (eina vandamálið er að harði diskurinn er ónýtur í tölvunni minni svo að ég er ekki lengur með tölvu heima....)...
Er meira segja með smá "jólaglaðning" fyrir ykkur... ; ) Fór í gegnum ýmiss drasl heima fyrir u.þ.b. ári síðan og hvað haldiði að ég hafi fundið.... þessar flottu klámvísur (á heimsmælikvarða) sem ég og Þórhildur dunduðum okkur við að semja í stærðfræðitíma..... he he Verð að pósta þær hérna á blogginu, er bara ekki með þær á mér í augnablikinu og er núna orðin allt of sein í tíma.....
Læt heyra frá mér fljótlega,
knús og þúsund kossar til ykkar allra + kúlnanna tveggja....
p.s. Heiða hjartanlega til hamingju.... ; ) var ekkert búin að hitta þig og er því fyrst núna að óska þér til hamingju.... ; )

xxx
Guðrún