<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

nóvember 18, 2003
hæ,hæ!

Takk fyrir síðast, þið ömmur sem komuð til Unu. Þetta var ekkert smá notalegt kvöld, greinilega ýmislegt gengið á eftir að ég fór... En ég vil endilega taka undir orð Möttu það kvöld að hún Eva okkar á hrós skilið fyrir mætingu þrátt fyrir fjarlægð. Hún hefur verið alveg einstaklega dugleg við að keyra alla leið frá Vík til að hitta okkur, ÁFRAM EVA! Heyr,heyr!!
Ég er mikið búin að velta mér uppúr hvenær ég gæti haft kertakvöld fyrir ykkur skvísurnar og þar sem þessi vika er frekar ómögleg að þá er ég eiginlega búin að ákveða ÞRIÐJUDAGINN 24 NÓV (í næstu viku)
Vona að það henti sem flestum???
Endilega látið mig vita sem allra fyrst. Ef enginn kemst þá reynum við að finna aðra dagsetningu í næstu viku.

Kossar & faðmlög
Heiða