<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

nóvember 05, 2003
Hæ hæ skvísur.

Gaman að heyra frá þér Heiða mín og að allt hafi verið eðlilegt, bjóst ekki við því he he!!!!

Það er alveg brjálað að gera hjá mér því nú styttist í ,,Skrekkinn" og æfingar á hverjum degi.

Ég ætlaði að vera með saumó í þessari viku eins og búið var að ákveða en það hentar frekar illa hjá mér og var að spá að halda hann í næstu viku en þá ætlar Una að vera með ömmufund fyrir Nemel kvöldið. Finnst ykkur of mikið að hittast í saumó og svo aftur helgina á eftir. Mér finnst það bara allt í þessu besta því við erum svoooooo skemmtilegar. Stelpur í alvöru við erum ,,frábærar" ,,frábærar" ,, frábærar" he he

Ef þið hafið ekkert um þetta að segja þá er saumó hjá mér miðvikudaginn 12.nóv.

Kveðja Júlía