<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

nóvember 24, 2003
Fjandans. Fjandans fjandans fjandans. Vorum að fá þennan nýja forláta skrifstofustól hingað til okkar og ég get ekki sett armana á hann!! Var strax mjög efins þegar ég opnaði kassann og sá leiðbeiningapésann sem fylgdi með vegna þess að ef það er eitthvað sem getur gert mig brjálaða á sekúndubroti þá eru það svona húsgögn sem þarf að setja saman. Og viti menn, ég er mest pirruð í heimi núna!!! Númer 1, 2 og 3 gengu eins og í sögu en þá eru armarnir eftir og aaarg. Gott að pústa. Get núna haldið áfram við samsetninguna. Síðar.

Ásdís