<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

nóvember 18, 2003
blessadar

ja langt um lidid, eg veit...
Mer finnst ad eg aetti ad vera i London i dag. Vinur minn Bush er nefnilega i heimsokn her i Bretaveldi. Ekki ad thad se mitt verk ad segja honum ad hann se ekki velkominn her en mig langar thad samt. Langar til ad segja honum ad hann aetti frekar ad heimsaekja Li Peng, thar vaeri hann liklega velkomnari. Tilgangur heimsoknar Bush her er vist ad radleggja konungsfjolskyldunni i sambandi vid hneykslismal og hvernig audvelt er ad lata audmjukan heimskan almugann gleyma fljott. Eins og sja ma er eg i sma vigahug, var i frii i dag, keypti Bowling for Columbine eftir Michael Moore og vard fyrir ahrifum. Sofnadi reyndar sma i midri mynd en spoladi bara til baka og horfdi a restina. Thad er alveg otrulegt hvad mer tekst aldrei ad horfa a heila mynd an thess ad sofna (Enn ein sonnunin a thvi ad eg se ad breytast i mommu mina).

Mamma og pabbi eru ad koma i heimsokn i byrjun desember. Thad er fotboltaferd til Manchester sem thau fa far med. Eg hlakka ekkert sma til enda enginn nema Matta og Asdis sem hafa sed hvernig eg by og vinn. Veit ekki alveg hvernig eg redda vinnunni tho thar sem thad verdur ordid mjog mikid ad gera.

Eg for a einhverja matarsyningu i Manchester a sunnudaginn. Jan, yfirmadur minn, gerdi sig enn einu sinni ad fifli thar. Malid er nefnilega ad Jan er afskaplega oupplyst um allt sem fellur undir kynlif. Hun er alin upp katholsk og hefur einhvern veginn ekki fengid neina fraedslu fra neinum. Eg er farin ad trua thvi ad storkurinn hafi faert henni daeturnar tvaer. A syningunni gengum vid framhja basi med hitatoskum. Svona eins og pizzasendlar hafa thid vitid. Hun er "sucker" fyrir ollu heitu og var fljot ad taka bodi um ad stinga hondinni inn i toskuna. Thad var ekki nog fyrir hana. Hun thurfti ad gera thad aftur og aftur og fa "one last feel". I thvi leit hun undan, lygndi aftur augunum og stundi " ummm, aahhhhh this is wonderful", alveg glorulaus. Mennirnir med toskurnar urdu pinu vandraedalegir og eg sa tvo menn a odrum bas piskra og segja svo "gott ad vid vitum ad thad er ekkert tharna". Jan skyldi natturulega ekkert i thessari ovaentu athygli og vid gengum i burtu. Eg sagdi vid hana ad thetta hefdi nu verid dalitid dono og hun kom af fjollum. Eg veit ad fyrir flesta er erfitt ad trua thvi ad hun se ekki bara ad thykjast en thad er samt sagt. Meir ad segja thegar eg var ad reyna ad utskyra ad thetta hefdi nu verid soldid svona eins og "third base" tha thurfti eg ad utskyra betur. Fyrir stuttu sidan komst hun ad thvi i fyrsta sinn ad samkynhneigdir karlar gaetu mogulega viljad eitthvad meira en "good old BJ". Skil ekki hvernig hun nadi ad verda olett. Meir ad segja getur hun ekki imyndad ser ad stunda kynlif i bjortu. Kemur mer tho oft til ad hlaeja.

Ja, eg var i frii i dag. Langthrad eftir ad hafa ekki tekid fridag i sidustu viku. Let mer daudleidast og for naestum thvi i vinnuna. Sidan eg kom fra Islandi hofum vid Okezie alltaf skipulagt vinnuplon thannig ad vid seum saman a fridogum svo i dag leiddist mer bara. Reyndi ad versla sma jolagjafir en var bara lot. Er buin ad kaupa thaer flestar samt sem er gott thar sem eg sendi thaer natturulega heim med mommy og daddy.

Aetla ad fara ad sofa nuna... bid ad heilsa i bili
thorhildur