<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

október 21, 2003
TAKK FYRIR SÍÐAST!!!!!!

Þetta var geðveikt gaman og þvílík veisla hjá þeim skötuhjúum!! Þetta var ekkert smá glæsilegt. Það var ekkert smá gaman að hitta ykkur öll, þvílíkt stuð!! ég kom heim kl 7:00 og það á djamminu í Vík í Mýrdal. (Ég hefði ekki getað hermt eftir klukkunni okkar - enda vaknaði Vigfús þegar ég kom heim). Það hefur örugglega aldrei verið svona mikið af fólki á Halldórskaffi! En ég skemmti mér svo vel og ég hló svo mikið.
Takk fyrir frábært laugardagskvöld!!
Kv. Eva