<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

október 15, 2003
Æææææst! Það er ég núna, æst, veit ekki alveg hvað ég á að gera við mig þessa stundina!!!! Við Helga vorum að kaupa farmiða út til Bangkok, jeeei! Eftir ferðaskrifstofubrölt án árangurs, brjálað stress, komast að því að við erum orðnar of gamlar til að ferðast ódýrt og það er sko skítt að vera ekki lengur háskólastúdent og ýmislegt annað vesen í sambandi við þessi blessuð miðakaup okkar vorum við búnar á því í gær, en nú eru miðarnir komnir í höfn og við getum andað léttar. Og brosað :) Jibbí!
Ásdís