<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

október 07, 2003
Guð minn góður hvað tíminn líður hægt. Næturvakt nr.3 að klárast og tæpir 9 tímar þangað til ég stíg upp í flugvél á Akureyrarflugvelli. Hrikalega róleg vakt. Níu daga frí framundan, ekkert smá nice. Ég var komin með fullt af bloggefni í höfuðið en er orðin heldur heiladauð núna. Ekki furða heldur. Var á 2 næturvöktum síðustu helgi, næturvakt á þriðjudaginn og 3 næturvaktir núna. Þess á milli á morgunvakt og kvöldvakt. Þetta er orðið alveg ágætt í bili.
Hlakka til að hitta ykkur
Helga