<$BlogRSDUrl$>
Ömmurnar
Kom hjem til mig, vær ikke så længe ude... ML-blogg

september 05, 2003
Helgarfí­lingur

Góða skemmtun Helga um helgina. Passaðu þig á strákunum þar sem við erum ekki til staðar til að bjarga þér. Skemmtu þér fallega eins og mamma þí­n segir alltaf.

Eva á að skemmta sér vel í­ Köben og veistu það er alveg nóg að rölta um á­ Nyhavn til að fá innblástur. Nú eða bara fá sér einn öllara (Ásdí­s leggur reyndar til að þú prófir jónu).

Ég kveð land og þjóð með söknuð og trega í­ hjarta. En hlakka lí­ka til að hitta karlinn minn sem saknar mín sárt. Hlakka reyndar ekki til að fara að vinna. Lofa samt að vera dugleg á blogginu, þ.e. ef þið eruð duglegar! Vara samt við að ég verð örugglega soldið kvartsár yfir vinnunni. Þá bara lesið þið framhjá.

Áfram Ísland. Kossar og knús Þórhildur